Athvarf Djwal Kúls í Tíbet

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:52, 12 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:

Djwal Kul hefur ljósvakaathvarf í Tíbet þar sem hann hefur viðtökustöð hins gullna uppljómunarloga síns. Frá þeim tíma aðstoðar hann við að koma á vitundarvakningu á Indlandi í gegnum andlega kennara landsins, jógameistara Himalajafjalla. Árið 1972 var kunngjört að þetta athvarf hans var eitt af mörgum sem tóku við nemendum.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Athvarf Djwal Kúls í Tibet”.