Athvarf ættföðurins, Vaivasvata Manús, í Himalajafjöllunum

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:14, 14 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:

Vaivasvata Manú, manú-ættfaðir fimmta rótarkynsins, hefur viðtökustöð (focus) í Himalajafjöllum. Loginn sem er í brennidepli í athvarfi hans magnar sálirnar sem þróast innan fimmta rótarkynstofnsins eftir forsniði Krists-vitundarinnar sem hann heldur fyrir þeirra hönd.

Árið 1994 tilkynnti hinn Mikli guðlegi stjórnandi að þetta athvarf og athvarf allra manú-ættfeðranna hefði verið opnað fyrir sumum meðal mannkyns:

Efri tíund aðila í öllum rótarkynstofnum sem hafa endurholgast og þeirra sem ekki eru af rótarkynstofnum heldur englaríkinu sem hafa endurholdgast til að kenna viðkomandi rótarkynstofnum — sá efri tíundi hóf á sumarsólstöðum (1994) ... að sækja hraðnámskeið í ljósvakaathvörfum manú-ættfeðranna: í mínu eigin athvarfi og í athvörfum guðsins og gyðjunnar Merú, drottins Himalaya og hjá Vaivasvata Manú.[1]< /blockquote>

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “Vaivasvata Manu’s Retreat in the Himalayas.”

  1. The Great Divine Director, "I Come to Sound the Alarm: Save Souls Who Will Be Lost without Your Intercession," Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 29, 19. júlí, 1994.