Athvarf Ljósdrottningarinnar

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:48, 17 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Borgin Messina með meginlandi Ítalíu hinum megin við Messinasundið

Ljósdrottningin heldur ljósvakaathvar uppi yfir eyjunni Sikiley nálægt bænum Messína. Amerissis, gyðja ljóssins, notar þetta athvarf ásamt viðtökustöð Gyðju hreinleikans á Madagaskar og hennar eigin viðtökustöð í helgidómi dýrðarinnar í Andesfjöllum í Suður-Ameríku sem kjölfestu fyrir þrígreinda dreifingu ljóssins um allan heim.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Athvarf Ljósdrottningarinnar uppi yfir Sikiley”.