Satanar

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:50, 19 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Part of a series of articles on the
False Hierarchy



   Main articles   
False hierarchy
Fallen angels
Antichrist



   Individual fallen angels   
Beelzebub
Belial
Lucifer
Samael
Satan
Serpent
—————
Peshu Alga



   Bands of fallen angels   
Nephilim
Watchers
Luciferians
Serpents
Satanists
Satans
Sons of Belial



   Branches of the   
   False Hierarchy   
Illuminati
Indian Black Brotherhood
Brotherhood of the Black Raven
False gurus
 

Satanar eru afsprengi Satans sem fyrir löngu reis upp gegn ÉG ER-kynstofninum og hafa ekki linnt látum í stríði þeirra gegn andanum.

Jesús Kristur kvað upp dóm yfir satönum „sem hafa gegnsýrt hvern krók og kima þessarar vetrarbrautar og víðar,“ samhliða endanlegum dómi yfir Satan, í fyrirlestri sínum sem hann gaf 1. febrúar, 1982.

Þessi dómur verður að staðfesta „á jörðu“ daglega (eins og Drottinn mælti hann „á himnum“) ásamt ljósberum heimsins. Þessi dómsáfelling þar sem þeir eru sviptir sínum ranglega eignaða, misnotaða krafti Guðs sem er kölluð fram með dómkalli, með möntrufyrirmælum Jesú nr. 20.07.

Sjá einnig

Satan

Heimildir

Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 45, 27. júlí, 1988.