Translations:Cosmic law/16/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 04:55, 22 May 2024 by PeterDuffy (talk | contribs)

Hvernig getið þið verið málsvarar náðagjafa heilags anda hverju barni Guðs til handa ef þið þekkið ekki lögmálið? Kynnist því lögmálinu og rannsakið lögmálið — lög Guðs og lög mannsins. Og takið ykkur því stöðu málamiðlunar til að greina hvaða lög sem sett eru á þessu sviði eru í samræmi við sannleikann og hvaða lög eru í ósamræmi við grundvallarsannleika lífsins, tilverunnar. Koma verður á lögum sem tryggja vígsluleið mannkyns og lög sem víkja frá þeirri braut verður að andæfa.[1]

  1. Nada, "The Law of the One," Pearls of Wisdom, 64. bindi, nr. 13, 1. apríl 2021.