Translations:Saint Germain/31/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 21:13, 23 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Samúel varaði Ísraelsmenn við hættunum sem þeim stafaði af nýjum leiðtogum en þeir héldu áfram háværum kröfum um að fá konung. Hann vígði því Sál sem leiðtoga þeirra og fól honum og fólkinu að hlýða ávallt á rödd Drottins. En þegar Sál reyndist vera ótrúr þjónn felldi Samúel dóm Drottins yfir honum fyrir óhlýðnina og vígði með leynd Davíð sem konung. Þegar spámaðurinn dó var hann jarðsettur í Rama; allir í Ísrael hörmuðu fráfall hans.