Translations:Saint Germain/70/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:30, 24 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Á fyrri hluta þriðja áratugar síðustu aldar hafði Saint Germain samband við „herforingja sinn á vígvellinum“, hinn endurfædda George Washington, sem hann þjálfaði til að bera boðskap sinn. Godfré Ray King var höfundarnafn hans. Hann undirbjó jarðveginn fyrir leiðsögn Saint Germains um nýja tímann með bókunum Afhjúpun launhelg-anna (Unveiled Mysteries), Töfra-nærveran (The Magic Presence) og ÉG ER-orðræðan (The I AM Discourses). Á s...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Á fyrri hluta þriðja áratugar síðustu aldar hafði Saint Germain samband við „herforingja sinn á vígvellinum“, hinn endurfædda George Washington, sem hann þjálfaði til að bera boðskap sinn. Godfré Ray King var höfundarnafn hans. Hann undirbjó jarðveginn fyrir leiðsögn Saint Germains um nýja tímann með bókunum Afhjúpun launhelg-anna (Unveiled Mysteries), Töfra-nærveran (The Magic Presence) og ÉG ER-orðræðan (The I AM Discourses).

Á síðari hluta sama áratugar komu margar andlegar verur fram úr djúpi þagnarhjúpsins til að aðstoða Saint Germain við að færa mannkyninu kenningar um hinn helga eld og vísa því veginn til blómaskeiðsins.