Translations:Cosmic Christ and Planetary Buddha/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 23:23, 30 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hinn Kosmíski Kristur og Búddha jarðarinnar er embætti innan helgiveldisins sem drottinn Maitreya skipar nú fyrir jarðarþróunina. Hann þjónar beint undir Gátama Búddha, lávarði heimsins. Skyldur embættis Búddha jarðarinnar fela í sér vörslu hins kosmíska Krists á loganum fyrir hönd lífsbylgna plánetunnar. Drottinn Maitreya tók við embætti Búddha jarðarinnar af drottni Gátama í janúar 1956.