Translations:The Nameless One from Out the Great Central Sun/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:09, 31 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "<blockquote>Megi nafn þeirrar dyggðar verða merkimiðinn á fræinu sem ég hef sáð sem gæti vaxið í hvirfilorkustöðinni ef þið nærið það. Megið þið leitast við að verða Guðs-einkenni, Guðs-bólfesting þeirrar dyggðar. Og megið þið vera það svo að þegar þið útskrifist af jörðinni getið þið fengið viðurkenningu fyrir að hafa náð tökum á þessari einu dyggð. Gaumgæfið eitt augnablik núna og sjáið fyrir ykkur titil einna...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Megi nafn þeirrar dyggðar verða merkimiðinn á fræinu sem ég hef sáð sem gæti vaxið í hvirfilorkustöðinni ef þið nærið það. Megið þið leitast við að verða Guðs-einkenni, Guðs-bólfesting þeirrar dyggðar. Og megið þið vera það svo að þegar þið útskrifist af jörðinni getið þið fengið viðurkenningu fyrir að hafa náð tökum á þessari einu dyggð. Gaumgæfið eitt augnablik núna og sjáið fyrir ykkur titil einnar dyggðar sem stígur niður í hvirfilorkustöðina ykkar með fræi ljóssins.[1]

  1. Hinn nafnlausi frá miðsólinni miklu, "The Dilemma of Being," Pearls of Wisdom, 34 . bindi, nr. 37, 28. júlí, 1991.