Translations:Elementals/14/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:13, 4 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í hlýðni og kærleiksríkri þjónustu við yfirstjórnendur sína, Órómasis og Díönu, nær ríki þeirra frá kjarna hverrar frumeindar og frumu lífsins til kjarna jarðar. Þau eru samúðarfullir snilldar kennarar sem eru tilbúin til að kenna mannkyninu hagnýtar aðferðir til að virkja alheimsorkuna — frá hjarta rafeindarinnar til hjarta sólarinnar.