Translations:Surya Day/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:15, 8 June 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Þess vegna kem ég, ástkæru vinir. Og ÉG ER hér á þessari stundu og ég mun vera hjá ykkur eftir því sem hið mikla lögmál leyfir. Og þið munuð sjá og þekkja umskiptin á jörðinni og þið munuð segja hvert við annað hvernig Guð og englar hans og chela-nemar hafa umsnúið þessum gamla heimi. Því að fréttirnar munu staðfesta það, hugur fólksins mun staðfesta það, og þið munuð sjá mikla umbreytingu.<ref>God Surya, "Turning Points in...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þess vegna kem ég, ástkæru vinir. Og ÉG ER hér á þessari stundu og ég mun vera hjá ykkur eftir því sem hið mikla lögmál leyfir. Og þið munuð sjá og þekkja umskiptin á jörðinni og þið munuð segja hvert við annað hvernig Guð og englar hans og chela-nemar hafa umsnúið þessum gamla heimi. Því að fréttirnar munu staðfesta það, hugur fólksins mun staðfesta það, og þið munuð sjá mikla umbreytingu.[1]

  1. God Surya, "Turning Points in the Earth," Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 36, 4. september, 1994.