Translations:Buddha/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:02, 10 June 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Gátama öðlaðist Búddha uppljómun fyrir tuttugu og fimm öldum. Hann hafði fetað þessa leið í mörgum fyrri æviskeiðum sem náðu hámarki í fjörutíu og níu daga hugleiðslu hans undir Bo-trénu; þess vegna er hann kallaður Gátama Búddha. Hann gegnir embætti drottins heimsins, viðheldur með orsakalíkama sínum og þrígreindum loga hinum guðlega neista og þróunarvitund jarðarinnar og fyrir þá sem eru á leið með að öðlast ...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Gátama öðlaðist Búddha uppljómun fyrir tuttugu og fimm öldum. Hann hafði fetað þessa leið í mörgum fyrri æviskeiðum sem náðu hámarki í fjörutíu og níu daga hugleiðslu hans undir Bo-trénu; þess vegna er hann kallaður Gátama Búddha. Hann gegnir embætti drottins heimsins, viðheldur með orsakalíkama sínum og þrígreindum loga hinum guðlega neista og þróunarvitund jarðarinnar og fyrir þá sem eru á leið með að öðlast Krists-verund. Ára hans sem einkennist af ást/visku sem veitir jörðinni sálarfyllingu stafar af óviðjafnanlegri hollustu hans við hina guðsmóður. Hann er yfirstjórnandi Shamballa, hins upprunalega athvarfs Sanat Kumara sem nú er ljósvakasviðinu uppi yfir Gobí eyðimörkinni. Þann 18. apríl 1981 stofnaði hinn ástfólgni Gátama Búddha Vestur Shamballa í óbyggðum Ameríku við norðurlandamæri Yellowstone þjóðgarðsins við innra athvarfið á Royal Teton Ranch (búgarðsins).