Translations:Helios and Vesta/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:59, 18 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Forn-Grikkir þekktu Helíos sem sólguðinn. Í rómverskri goðafræði var Vesta dýrkuð sem gyðja eldsins. Grikkir þekktu hana sem Hestíu. Hvert rómverskt og grískt heimili og borg héldu eldi stöðugt logandi til heiðurs Vestu. Í Róm hlúðu sex hofgyðjur, sem kallaðar voru meyjar Vestu, að hinum helga eldi í musteri Vestu.