Translations:Serpent (fallen angel)/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 21:10, 17 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þeir voru kallaðir höggormar vegna þess að þeir höfðu ofurfærni í að meðhöndla kúndalíni lífskraftinn. Kúndalíni er eins og höggormur í útliti sem hringar sig saman við mænurótarbotn hryggsúlunnar sem fullnuminn getur reist til þriðja augans. Þegar kúndalíni er vakinn byrjar hann að rísa upp mænugöngin. Við sjáum þetta táknað með hermesarstafnum, tákni læknastéttarinnar (og verslunarstéttarinnar). Hermesarstafurinn er myndskreyttur sem stafur með tveimur samtvinnuðum snákum sem rísa upp í vængi efst. Þegar hinn helgi eldur rís á mænualtarinu í gegnum slöngurnar tvær (þ.e. karl- og kvenorkan) læknar hann sjúkdóma mannkyns.