Translations:Psychic/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:35, 31 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hugtakið „sálræn skyggni“ hefur verið notað sömu merkingar og hugtakið „astral“ í neikvæðu samhengi þess og snýr að gagntekinni meðhöndlun orku á vettvangi geðsviðsins. Samkvæmt uppstignu meisturunum starfar sá á lægra geðheimasviðinu sem hefur varið kröftum sína í sálræn fyrirbæri. Þannig dregur hann á langinn sönnum andlegum þroska sínum og gagntekna einingu við guðdóminn með því að byggja up sterk tengsl við geðheimaverur á lægri áttund geðsviðsins.