Translations:Vishnu/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:15, 2 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hinn eilífi skapari, varðveitandi og tortímandi — Brahma, Vishnú og Shíva — hindúaþrenning samsvarar vestrænum hugmyndum um föður, son og heilagan anda. Vishnú, önnur persóna þrenningarinnar, er hinn eilífi sonur, verndari hinnar guðdómlegu hönnunar, endurheimtir alheiminn með viskuljósinu.