Translations:Krishna/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:45, 6 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja Vishnú, annarri persónu hindúaþrenningarinnar. Saga hans er sögð í Bhagavad Gita, vinsælasta trúarriti Indlands, samið á milli fimmtu og annarrar aldar f.Kr. og hluti af hinum mikla indverska sagnabálki, Mahabharata.