Translations:Karma/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:35, 10 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Á öllum sjö sviðum anda-efnis alheimsins er karma lögmál sköpunarinnar, antahkarana sköpunarinnar. Það er samþætting orkuflæðis milli skaparans og sköpunarinnar. Karma eru orsakir sem verða afleiðingar, afleiðingar sem verða orsakir - sem aftur verðaafleiðingar. Karma er hin mikla keðja helgiveldisins, hlekkur fyrir hlekk sem flytur orku Alfa og Ómega, upphaf og lok hringrása.