Translations:Karma/15/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:19, 10 September 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Án frjálss vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er því fyrir tilverknað Heilags anda, orsök birtingargeislans. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn geta búið til karma því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur – þar á meðal náttúruverur, tívar og englar – eru verkfæri fyrir vilja Guðs og vilja mannsins....")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Án frjálss vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er því fyrir tilverknað Heilags anda, orsök birtingargeislans. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn geta búið til karma því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur – þar á meðal náttúruverur, tívar og englar – eru verkfæri fyrir vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur verkfæri fyrir úthlutun karma Guðs og manna.