Translations:Karma/15/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:23, 10 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Án frjálss vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er því fyrir tilverknað Heilags anda, orsök birtingargeislans. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn geta skapað karma því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur – þar á meðal náttúruverur, tívar og englar – eru verkfæri til að framfylgja vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur verkfæri til úthlutunar karma Guðs og manna.