Andkristur
n. Hugtakið skrifað með hástöfum á við sértæka holdgervingu á hinni algjöru Illsku, hinn Illi. Hinn hnattræni Jaðarbúi. „Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund.“[1]
Hugtakið er einnig notað um verur eins og Lúsífer, Satan, verðina, risana og aðra fallna engla sem „Og englana, sem ekki gættu tignar sinnar,”[2] sem standa í andstöðu við hið Algóða. Þessir svikarar Orðsins hafa svarið hollustu við máttarvöld dauða og djöfuls og heitið því að tortíma Guði sem er holdgerður í kirkju hans, dýrlingum hans og börnum hans.
Með lágstöfum; einstaklingur eða kraftur sem er andvígur Kristi eða ljósinu í Jesú og þeim sem honum tilheyra.
lo. hafa einkenni Andkrists, afneita vaxtarsprota Krists í börnum Guðs, tortíma sálum með rangfærslum á persónu og ljósi Krists.
Hinn þriðji Andkristur
Nostradamus spáði komu þriggja Andkrista. Textaskýrendur hafa gert sér í hugarlund að þeir fyrstu tveir hafi verið Napóleon og Hitler. Þann 4. apríl 1997 sagði El Morya:
Þið hafið verið kölluð til að særa út þriðja Andkrist. Allt sem þessi einstaklingur stendur fyrir verður að binda og með honum alla útvexti hans. Andkristur er bæði mannvera og vitundarástand. Andkristur gegnsýrir ástandið þar sem veikleiki er, þar sem engin siðferðilegur grundvöllur er, þar sem samfélagið er á fallandi fæti.[3]
The Buddha of the Ruby Ray has said:
I come to laud your efforts in the action of the ruby-ray decrees. I come to tell you that many Antichrists in the earth have been bound this day. And I want you to be on the lookout for that third Antichrist in the world. You will know that one when that one surfaces. And when that one surfaces, beloved, you will know that it is your decree effort in the ruby ray that has brought that about. To expose these arch fallen ones is a most important necessity.[4]
Til frekari upplýsinga
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Christ or Antichrist
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
1Jóh 2:18, 22; 4:3; 2Jóh 7; 1Mós. 6:1–7; Júd 6.