Translations:Jnana yoga/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 16:18, 27 September 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.