Translations:Raja yoga/13/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:28, 30 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þriðja stig raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar hatha jóga. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“[1] Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök (afslöppuð) með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."[2]

  1. Alain Daniélou, Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.
  2. Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, How to Know God (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.