Translations:Fortuna/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:17, 9 October 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "'''Fortuna''' (Gæfa), '''Gyðja hagsældarinnar''', töfrar fram auðlegð úr gnægtarsjóði sínum, sem öflugur ljómi græns og gyllts stafar af, þeim til handa sem ákalla hana og kalla fram loga hennar. Þegar hún lifði á jörðu var þrá hennar allt sitt líf að sjá mannkynið hafa dýrð gullaldanna, hið sanna andlega gull sem myndi færa mönnunum flæði efnislegs gulls og alla velgengni.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Fortuna (Gæfa), Gyðja hagsældarinnar, töfrar fram auðlegð úr gnægtarsjóði sínum, sem öflugur ljómi græns og gyllts stafar af, þeim til handa sem ákalla hana og kalla fram loga hennar. Þegar hún lifði á jörðu var þrá hennar allt sitt líf að sjá mannkynið hafa dýrð gullaldanna, hið sanna andlega gull sem myndi færa mönnunum flæði efnislegs gulls og alla velgengni.