Translations:Etheric cities/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:59, 11 October 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Maður heyrir, með hljóðlausu hljóði og innri samstillingu orkustöðva, grunntóna allra meistara alheimsins. Maður getur stillt sig með hugleiðslu í gegnum orkustöðvar sínar inn á ýmsar bylgjulengdir hljóðs, ljóss, fegurðar, innblásturs og launhelga og andlegra miðstöðva annarra pláneta og fjarlægra heima.