Translations:Brothers and Sisters of the Golden Robe/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:20, 20 October 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Að klæðast gylltu skikkju Bræðra gylltu skikkjunnar er frábært tækifæri og mikil forréttindi. Til þess að vera verðugur þess að íklæðast skikkjunni verður maður að geisla frá sér uppsafnaðri visku í áru sinni. Það má örva útgeislun viskunnar með því að auka virkni hins alsjáandi þriðja auga, sem er orkustöð smaragðsgeislans. Hún geislar frá sér guðsviljanum sem hleypir í gegnum sig upplýsingu — bláum og gulum ljóma sem mynda græna geislann.