Translations:Lord of the World/18/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:29, 2 November 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Drottinn Gátama er í forsæti sem æðsti stjórnandi Shamballa, nú á ljósvakasviðinu, sem jarðbundna athvarfið hefur verið snúið til. Í gegnum aldirnar hafa boðberar bræðralagsins, þekktir og óþekktir, haldið jafnvægi náttúrunnar í efnisáttundinni fyrir logann og Búddha í Shamballa. Þannig var Jesús, sem smurður boðberi drottins Maitreya, hins kosmíska Krists, opnar gáttir í gegnum sitt helga hjarta fyrir ljós föðurins sem tákna...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Drottinn Gátama er í forsæti sem æðsti stjórnandi Shamballa, nú á ljósvakasviðinu, sem jarðbundna athvarfið hefur verið snúið til. Í gegnum aldirnar hafa boðberar bræðralagsins, þekktir og óþekktir, haldið jafnvægi náttúrunnar í efnisáttundinni fyrir logann og Búddha í Shamballa. Þannig var Jesús, sem smurður boðberi drottins Maitreya, hins kosmíska Krists, opnar gáttir í gegnum sitt helga hjarta fyrir ljós föðurins sem táknað er í persónum Maitreya, Gátama og Sanat Kumara til að vera rótfest í hjörtum mannfjöldans á jörðu.