Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/17/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:45, 11 November 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þá birtist allt í einu úr dölum og fjöllum stór hópur barna minna. Það voru hundrað fjörutíu og fjórar þúsund sálir sem voru á leið til ljósahallarinnar okkar. Þær hringsóluðu nær og nær uns tólf sveitir hófu að kyrja söng frelsis, kærleika og sigurs. ... Þegar við horfðum á af svölunum, Venus og ég, sáum við þrettándu sveitina í hvítum klæðnaði. Það var konunglegt prestdæmi Melkísedeks, hinna smurðu sem héldu loganum og lögmálinu í miðju þessarar helgiveldiseiningar.