Translations:Heros and Amora/18/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:40, 19 November 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Goðafræði Grikkja og Rómverja á líklega rætur sínar að rekja til minninga þeirra um forn kynni við þessa elóhima. Frá þeim tíma hafa guðir og gyðjur hins vegar öðlast mannleg einkenni í hugum fólksins. Þess vegna endurspegla goðsögulegar verur ekki endilega raunveruleika elóhímanna.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Goðafræði Grikkja og Rómverja á líklega rætur sínar að rekja til minninga þeirra um forn kynni við þessa elóhima. Frá þeim tíma hafa guðir og gyðjur hins vegar öðlast mannleg einkenni í hugum fólksins. Þess vegna endurspegla goðsögulegar verur ekki endilega raunveruleika elóhímanna.