Translations:Djwal Kul/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:26, 9 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Fyrir tvö þúsund árum síðan ferðaðist Djwal Kúl með El Morya og Kúthúmi sem einn af vitringunum þremur á eftir stjörnunni til fæðingarstaðar Jesú. Í þeirri þjónustu við þrenninguna beindi hann rauðgula skúfinum, Morya hinum bláa og Kuthumi hinu gyllta á kraftsvið Jesúbarnsins.