Translations:Afra/9/is
Í gegnum aldirnar frá brottför hans úr aldingarðinum Eden hefur maðurinn reikað frá hárri stöðu sinni og hreinir litir regnbogageislanna endurspeglast hvorki í húðlit né árubliki. Klofningur hefur komið fram með deildu-og drottnuðu aðferðum hinna föllnu. Í stað þess að kynþættirnir taki hver öðrum tveimur höndum sem bróður og systur, er skipting: einn kynþáttur hneppir annan kynstofn í þrældóm og hin mikla eining allra barna Guðs og eining þeirra í loganum er niðurbrotin.