Translations:Alpha and Omega/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:51, 17 February 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þó að Alfa og Ómega séu í æðstu metorðum í helgivaldinu í alheimi okkar eru þau þó hin hógværustu. Gleym-mér-ei blómið er tákn fyrir loga þeirra vegna þess að þau eru hin hógværasta birting guðsdómsins og, eru, þess vegna, verðugust til þess að stjórna.