Translations:Peace and Aloha/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:41, 6 March 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Sálir sem eiga að holdgera sjötta geisla dyggða og friðar, guðþjónustu og þjónustu fyrir hönd alls lífs stunda nám í Friðarhofinu um tíma til að undirbúa sig fyrir verkefni sitt. Jesús lærði í þessu athvarfi og elóhím Friður hefur opinberað að mörg orð Krists Jesú komu frá honum. Hann sagði að Jesús hafi lært þessi orð “sem lærisveinn Friðar-elóhímsins löngu áður en hann varð friðarhöfðingi.<ref>Peace and Aloha, “I...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Sálir sem eiga að holdgera sjötta geisla dyggða og friðar, guðþjónustu og þjónustu fyrir hönd alls lífs stunda nám í Friðarhofinu um tíma til að undirbúa sig fyrir verkefni sitt. Jesús lærði í þessu athvarfi og elóhím Friður hefur opinberað að mörg orð Krists Jesú komu frá honum. Hann sagði að Jesús hafi lært þessi orð “sem lærisveinn Friðar-elóhímsins löngu áður en hann varð friðarhöfðingi.[1]

  1. Peace and Aloha, “I Came Not to Send Peace, but a Sword,” Pearls of Wisdom, 21. bindi, nr. 16, 16. apríl, 1978.