Translations:Guru-chela relationship/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:43, 25 March 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Til að gera þetta verður chela-neminn að yfirstíga fyrra vitundarástand; ellegar mun hann endurtaka sömu mistökin. Til að komast yfir slíkt ástand verður hann að svipta af sér hulu sinnar eigin takmörkuðu vitundar – blindgötu forgengilegrar rökhyggju sem hann hefur ráfað og reikað um í aldaraðir fyrri lífa. Þegar nemandinn er þannig tilbúinn að snúa við blaðinu og söðla um birtist kennarinn honum.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Til að gera þetta verður chela-neminn að yfirstíga fyrra vitundarástand; ellegar mun hann endurtaka sömu mistökin. Til að komast yfir slíkt ástand verður hann að svipta af sér hulu sinnar eigin takmörkuðu vitundar – blindgötu forgengilegrar rökhyggju sem hann hefur ráfað og reikað um í aldaraðir fyrri lífa. Þegar nemandinn er þannig tilbúinn að snúa við blaðinu og söðla um birtist kennarinn honum.