Translations:Lanto/30/is
Maðurinn er verðandi Guð, en hann getur aldrei orðið sér þess áskynja á meðan að þankar hans eru jarðneskir. Hann getur aldrei upplifað þetta með veraldlegri þekkingu því að það sem er í þessum heimi er heimska hjá Guði.[1] Og í augum Guðs eru einu raunverulegu gildin þau sem frelsa manninn frá myrkviðum tilverunnar sem hefur leynt nærveru sólar Guðs fyrir augum hans. Og það er þessi sól sem mun vekja andleg skynfæri hans sem gerir honum kleift að sjá með augum heilags Páls andlit meistarans og heyra hróp hans: ... “[2]
- ↑ 1. Korintubréf 3:19.
- ↑ Postulasagan 9:5; Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Understanding Yourself: A Spiritual Approach to Self-Discovery and Soul-Awareness, bls. 153.