Translations:Amaryllis, Goddess of Spring/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:42, 7 April 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Þeir englar og náttúruandar sem þjóna með Amaryllis eru gagnteknir af anda upprisulogans sem framkallar endurfæðingu í náttúrunni og aðstoðar hvern einstakling við að sigrast á síðasta óvininum sem er dauðinn. Vegna hollustu hennar við heilagan anda í náttúrunni hefur Guð umbunað vorgyðjunni með miklum krafti Krists. Höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns dýrka þessa dóttur sólarinnar og fylgja henni heimshornanna á mill...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þeir englar og náttúruandar sem þjóna með Amaryllis eru gagnteknir af anda upprisulogans sem framkallar endurfæðingu í náttúrunni og aðstoðar hvern einstakling við að sigrast á síðasta óvininum sem er dauðinn. Vegna hollustu hennar við heilagan anda í náttúrunni hefur Guð umbunað vorgyðjunni með miklum krafti Krists. Höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns dýrka þessa dóttur sólarinnar og fylgja henni heimshornanna á milli og sýna fegurð ástar hennar á öllu sem lifir.