Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/92/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:32, 9 April 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í huga sínum heldur hann allri þróunaráætluninni á einhverju háu stigi sem við vitum ekkert um. Hann er krafturinn sem knýr alla heimsvélina áfram, holdgervingur hins guðlega vilja á þessari plánetu, og styrkur, hugrekki, ákvörðun, þrautseigja og allir álíka eiginleikar, þegar þeir sýna sig hér niðri í lífi mannanna, eru spegilmyndir frá honum. Meðvitund hans er svo útbreidd að hún felur í sér í senn allt lífið á jörðinni okkar. Í höndum hans eru kraftar niðurbrots hringrásanna því hann fer með Fóhat í æðri myndum sínum og getur tekist beint á við kosmísk öfl utan plánetukeðju okkar ...