„Hoppaðu þá,“ sagði Babaji tilfinningalaust. „Ég get ekki sætt mig við þig á núverandi þroskastigi þínu.“