Translations:Crystal cord/17/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:57, 4 June 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "<blockquote>Í reynd þýddi þetta að sveiflutíðni hamingjunnar sem maðurinn gat upplifað minnkaði og einnig hvað vitund og varurð varðar. Og þó að mannkynið hafi, með krafti ýmissa andlegra æfinga, getað aukið meðvitund sína, þá hefur efnislegt starfstæki mannsins og heilauppbygging hans stöðugt hindrað flæði lífskjarnans vegna þess að bikar vitundarinnar hefur minnkað.<ref>{{TSO}}, 12. kafli; {{POWref-is|8|14}}</ref></blockquote>")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í reynd þýddi þetta að sveiflutíðni hamingjunnar sem maðurinn gat upplifað minnkaði og einnig hvað vitund og varurð varðar. Og þó að mannkynið hafi, með krafti ýmissa andlegra æfinga, getað aukið meðvitund sína, þá hefur efnislegt starfstæki mannsins og heilauppbygging hans stöðugt hindrað flæði lífskjarnans vegna þess að bikar vitundarinnar hefur minnkað.[1]

  1. Mark L. Prophet, The Soulless One: Cloning a Counterfeit Creation, 12. kafli; Pearls of Wisdom, 8. bindi, nr. 14.