Translations:Uranus/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:24, 21 June 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Ef stjörnuspekileg afstaða himintuglanna boðar karmauppgjör, þá er iðrun fyrsta skrefið. Við verðum að ákalla lögmál fyrirgefningarinnar og sárbæna um miskunn Guðs fyrir óhlýðni okkar við lögmál hans. Og þar sem Heilagur Andi hefur gefið okkur fjólubláa logann fyrir alkemíu (umbreytingarlist) nýaldarinnar, þá getum við og ættum að beita fjólubláa loganum okkar möntrufyrirmælum til að umbreyta misbeitingu okkar um ork...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Ef stjörnuspekileg afstaða himintuglanna boðar karmauppgjör, þá er iðrun fyrsta skrefið. Við verðum að ákalla lögmál fyrirgefningarinnar og sárbæna um miskunn Guðs fyrir óhlýðni okkar við lögmál hans. Og þar sem Heilagur Andi hefur gefið okkur fjólubláa logann fyrir alkemíu (umbreytingarlist) nýaldarinnar, þá getum við og ættum að beita fjólubláa loganum okkar möntrufyrirmælum til að umbreyta misbeitingu okkar um orku Guðs. Þetta mun tryggja að allar breytingar sem koma yfir okkur í gegnum Úranus muni hafa hagstæða niðurstöðu, samkvæmt vilja Guðs.