Translations:Comets/28/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:46, 27 June 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Fljúgið hratt eins og ör til sólarinnar. Komið til Hjarta innra athvarfsins, komið að fótum Helíos. Því að eldur hans mun auka ykkar eigin svo að hjarta ykkar geti tekið á móti fornum sendingum [ykkar eigin karma] en samt verið kyrr eins og hugur lærisveinsins, fastur fyrir eins og hugurinn sem hefur verið þjálfaður og er einarður.[1]

  1. Gautama Buddha, „Devotions to the one,“ Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 33, 17. júní 1984.