Translations:Immortality/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:07, 9 July 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Ódauðleiki verður að vinnast! Hann er ekki veittur eingöngu í trúarskyni né vegna hins viðtekna gamla viðkvæðis að hjálpræði frelsisins næst fyrir milligöngu eins einstaklings, þ.e. Jesú Krists. Ódauðleiki vinnst þegar þú meðtekur – eins og eldurinn sem umlykur sig – dýrð frjálsborinnar guðlegrar veru, hönd í hönd með hinu heilaga Krists-sjálfi þínu (sem er auðvitað eitt með Jesú)! Þannig tekur það marga tima og marga daga og, fyrir suma, margar aldir að flétta skúfa þrígreinda logans inn í þessa gjöf, þetta brúðarklæði ódauðleikans. Láttu markmið ódauðleika þíns því vera aðalmarkmiðið sem þú munt hafa náð við lok lífs þíns.[1]

  1. Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 28.