Translations:Western Shamballa/2/is
Á gamlárskvöld 1976 spáði Gátama Búddha framtíðarfærslu kraftsviðs athvarfs síns til Ameríku. Hann sagði að Ameríka væri vissulega staðurinn þar sem allir myndu snúa aftur til inntaks og kjarna Dharma ([þ.e.] kenningar) Sangha. Því hingað munum við flytja Shamballa, hingað munum við flytja þessa ljósborg einn daginn. En í bili verður það innleiðing annars kraftsviðs, Omega-þáttar Shamballa, þar sem Alfa-þátturinn helst staðsettur þar sem hann er.“