Translations:Western Shamballa/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:56, 12 July 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þannig, kæru vinir, er hátíðin í Hjarta innri athvarfsins á hverju sumri hátíð hinnar áttföldu orkustöðvar og hins áttfalda vegar. Það er innkoman í hið helga musteri hins Stóra hvíta bræðralags, sem vegur einstaklingsins í gegnum launhelgar okkar undir drottni Maitreya sem færir vígsluþegann til helgunar lífs síns, tjaldbúðar sinnar, sem hið helga musteri tilverunnar.[1]

  1. Gautama Buddha, "The Heart Chakra of America" („Hjartaorkustöð Ameríku“), Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 72, 11. desember 1987.