Translations:Master of Paris' retreats/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:26, 5 October 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "<blockquote> Þess vegna, er ég nýkominn frá akademíu (lærdómssetri) Stóra hvíta bræðralagsins sem er staðsett í útjaðri Parísar, óþekkt jafnvel franska ríkinu. Ég vil vekja athygli ykkar á því að við erum færir um að safna saman á innri stigum fjölda þroskaðra sálna sem eru í mjög sérstakri þjálfun í tengslum við Bræðralagið til undirbúnings endurfæðingar þeirra á plánetunni og til að aðstoða Saint Germain á næ...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þess vegna, er ég nýkominn frá akademíu (lærdómssetri) Stóra hvíta bræðralagsins sem er staðsett í útjaðri Parísar, óþekkt jafnvel franska ríkinu. Ég vil vekja athygli ykkar á því að við erum færir um að safna saman á innri stigum fjölda þroskaðra sálna sem eru í mjög sérstakri þjálfun í tengslum við Bræðralagið til undirbúnings endurfæðingar þeirra á plánetunni og til að aðstoða Saint Germain á næstu þremur áratugum.