Translations:John the Beloved/6/is
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Sjá, móðir þín!“[1] Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og því lyfti hann Jóhannes upp á Krists stig.
- ↑ Jóhannes 19:27.