Mahasamadhi - Æðsta alsæla

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Mahasamadhi and the translation is 100% complete.
Other languages:

[Sanskrít maha, sem þýðir "mikilfenglegt/-legur," og samadhi, æðsta stig jóga; leyndardómsfullt alsæluástand; djúp íhugun sem leiðir til innlifunar í hinn hinsta veruleika] Þetta endanlega samadhi-ástand þar sem jógi yfirgefur líkamann meðvitað án þess að snúa aftur til þessa leirhúss.

Heimildir

Pearls of Wisdom, 28. bindi, nr. 4, 2. janúar, 1985.