Guðs-móðirin

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Mother and the translation is 100% complete.
Móðir heimsins, Nicholas Roerich (1924)

Guðs-móðirin, ""Alheims-móðirin" og "Kosmísk meyjan" eru hugtök sem eru notuð á víxl fyrir kvenkyns skautun guðdómsins, birtingu Guðs sem móður, Ómega.

Efni (e. "Matter") er kvenkyns pólun andans og hugtakið er notað á víxt við Guðs-móður (latína, Mater). Í þessu samhengi verður allur efnisheimurinn móðurkviður sköpunarinnar sem andinn frjóvgar með lífsorku sinni. Efni er því móðurkviður kosmísku meyjunnar sem hinn helmingur hinnar guðlegu heildar. Hún er líka til í anda sem andleg skautun Guðs.

Jesús viðurkenndi sjálfur Alfa og Ómega sem æðstu fulltrúa Guðs föður og Guðs móður og vísaði oft til Alfa sem föður og Ómega sem móður. Þau sem taka á sig kvenkyns skautun vitundarinnar eftir uppstigninguna eru þekkt sem uppstignir kvenmeistarar. Ásamt öllum kvenkyns (kvenkyns skautuðum) verum á áttundarsviðum ljóssins beina þau loga hinnar guðlegu móður til þroskunar mannkynsins sem þróast í mörgum heimskerfum. En þar sem öll hin himneska sveit hefur bæði karllega og kvenlega eiginleika í senn beitir hún fyrir sér þessum eiginleikum guðdómsins að vild því þau eru komin inn á hið guðlega heildræna svið.

Sjá einnig

Guðs-móðir logans

Heims-móðirin

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.