Risarnir

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Nephilim and the translation is 100% complete.
Other languages:
Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Belíal
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Belíals



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

Nefilím [Hebr. „þeir sem féllu“ eða „þeim sem var varpað niður,“ af semískri rót „nafal“ „að falla“) er biblíulegt kyn risa eða hálfguða, sem vísað er til í 1. Mósebók 6:4. Í grísku sjömannaþýðingunni (Septuagint), síðari tíma þýðingu á hebresku ritningunum, er orðið Nefilím þýtt sem „risar“. („Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni...“) Zecharia Sitchin dregur þá ályktun af rannsókn sinni á fornum súmerskum textum að Nefilím hafi verið geimverukynþáttur sem „féll“ til jarðar (lenti) í geimfari fyrir 450.000 árum.

Hugtakið er einnig notað til að lýsa föllnum englum sem var varpað niður á jörðina frá himni (Opb. 12:7–9).

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet, Fallen Angels and the Origins of Evil

Zecharia Sitchin, The Twelfth Planet (Tólfta plánetan) (New York: Avon Books, 1976)

Heimildir

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way

Elizabeth Clare Prophet, Fallen Angels and the Origins of Evil