Dulspeki
Það sem er hulið
Hinir „dulrænu“ leyndardómar hins Stóra hvíta bræðralags sem haldið var leyndum í ljósvakaathvarfi þeirra í þúsundir ára eru nú leiddir fram af uppstignu meisturunum í gegnum boðbera þeirra.
Það eru vísbendingar í ritningum og öðrum ritum sem ekki eru innifalin í Biblíunni – eins og Gnostísku guðspjöllin, sér í lagi Tómasarguðspjallið og Leyndarmál Markúsarguðspjalls með kenningum fyrir lengra komna – sem postularnir hafi haldið leyndum sem Jesús veitti innsta hring sínum. Páll postuli vísaði til þessa þegar hann sagði: "Vér tölum leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar."?[1]
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
James M. Robinson, ed., The Nag Hammadi Library in English (New York: Harper and Row, 1977).
Elaine Pagels, The Gnostic Gospels (New York: Random House, 1979).
Morton Smith, The Secret Gospel (New York: Harper and Row, 1973).
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
- ↑ I. Kor. 2:7.